fbpx
Föstudagur 05.september 2025
Fréttir

Snjóboltakast ungmenna endaði með rúðubroti

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 04:49

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungmenni skemmtu sér í gær með því að kasta snjóboltum á höfuðborgarsvæðinu. Á einum stað endaði þetta hálf illa því rúða brotnaði í anddyri húss þegar snjóbolta var kastað í hana. Síðdegis í gær var lögreglunni tilkynnt um konu á ferð í vesturhluta borgarinnar og væri hún með innkaupakerru fulla af verkfærum. Hvorki konan né kerran fundust.

Eitt heimilisofbeldismál er til rannsóknar eftir næturvaktina. Á fjórða tímanum í nótt var maður handtekinn í miðborginni í kjölfar húsbrots. Hugsanlegt þýfi fannst í fórum hans. Hann var vistaður í fangageymslu.

Þrír ökumenn voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og eða fíkniefna. Einn ökumaður var kærður fyrir að vera með röng skráningarnúmer á bifreiðinni sem hann ók.

Lögreglan fjarlægði óvelkominn mann af Landspítalanum í gærkvöldi og kom honum í viðeigandi úrræði eins og segir í dagbók lögreglunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sauð upp úr í Bítinu – „Þú þaggar ekki í okkur Dagur, svona er Dagur, þaggar, þú þaggar ekki í okkur Dagur!“

Sauð upp úr í Bítinu – „Þú þaggar ekki í okkur Dagur, svona er Dagur, þaggar, þú þaggar ekki í okkur Dagur!“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Elías loks fyrir dóm vegna árásar á 12 ára dreng – Missti stjórn á sér eftir dyraat

Elías loks fyrir dóm vegna árásar á 12 ára dreng – Missti stjórn á sér eftir dyraat
Fréttir
Í gær

Hvarf Ólafs Austmann í Búlgaríu – „Hún hélt að hann væri að fara á klósettið en svo kom hann ekki til baka“

Hvarf Ólafs Austmann í Búlgaríu – „Hún hélt að hann væri að fara á klósettið en svo kom hann ekki til baka“
Fréttir
Í gær

Reynt að myrða fjölskylduföður á Suðurnesjum – Heyrði mikil læti fyrir utan húsið og var skömmu síðar kominn á gjörgæslu

Reynt að myrða fjölskylduföður á Suðurnesjum – Heyrði mikil læti fyrir utan húsið og var skömmu síðar kominn á gjörgæslu
Fréttir
Í gær

Snorri fær stuðning úr þingflokki Miðflokksins -„Tal um bakslag er að mínu mati í besta falli ósanngjarnt“

Snorri fær stuðning úr þingflokki Miðflokksins -„Tal um bakslag er að mínu mati í besta falli ósanngjarnt“
Fréttir
Í gær

Einar Örn ómyrkur í máli: „Hefði verulega áhyggjur af því að hafa mann í vinnu sem hagar sér með þessum hætti“

Einar Örn ómyrkur í máli: „Hefði verulega áhyggjur af því að hafa mann í vinnu sem hagar sér með þessum hætti“