fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Háhyrningar gera sig heimakomna í Pollinum – Mögnuð sýn blasir við Ísfirðingum

Heimir Hannesson
Föstudaginn 2. apríl 2021 11:55

Það er ekki oft sem háhyrningar koma í Pollinn. Myndir/Heimir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Háhyrningar, þrír hið minnsta, hafa gert sig heimakomna í (á) Pollinum á Ísafirði. Afbragðs veður er nú fyrir vestan, þó hvasst sé, og röðuðu Ísfirðingar sér upp við sjávarsíðuna á bryggjunni sem og meðfram Skutulsfjarðarbraut, eða Hraðbrautinni, eins og hún er gjarnan kölluð.

Blaðamaður DV var á staðnum og fangaði meðfylgjandi myndir.

Þó mikið líf sé í Ísafjarðardjúpi, heyrir það til undantekninga að hvalir, hvað þá fjöldi háhyrninga, villist inn í botn Skutulsfjarðar og inn í (á) Poll.

Þegar þetta er skrifað er sjór að falla út og er búist við að háhyrningarnir muni fylgja sjávarföllunum út Skutulsfjörðinn og inn í Djúp.

Myndir/Heimir
Myndir/Heimir
Myndir/Heimir
Myndir/Heimir
Myndir/Heimir
Myndir/Heimir

Myndir/Heimir
Myndir/Heimir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð fokvondur yfir nýjum hurðarhún í Alþingishúsinu – „Nútíminn er trunta”

Sigmundur Davíð fokvondur yfir nýjum hurðarhún í Alþingishúsinu – „Nútíminn er trunta”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíkin Lara fékk drep í húðina eftir árás hunds – „Við viljum finna konuna“

Tíkin Lara fékk drep í húðina eftir árás hunds – „Við viljum finna konuna“