fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Pressan

Vilja reisa dómsdagshvelfingu á tunglinu

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 27. mars 2021 19:30

Tunglið. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verkfræðingar vilja reisa dómsdagshvelfingu á tunglinu. Hana á að fylla með milljónum fræja, gróa, sæði og eggja frá hinum ýmsu tegundum hér á jörðinni. Þetta á að fela í stóru neti röra. Þessi dómsdagshvelfing á að vera erfðafræðilegur varasjóður ef eitthvað mikið myndi fara úrskeiðis hér á jörðinni. Hugmyndin er því í raun sú sama og er á bak við dómsdagshvelfinguna á Svalbarða.

CNN segir að vísindamenn við University of Arizona hafi lagt til að byggð verði örk, sem verði „alþjóðleg trygging, fyrir 6,7 milljónir tegunda frá jörðinni. Örkin eða dómsdagshvelfingin verði varðveitt og falin í hellum og göngum undir yfirborði tunglsins. Hvelfingin mun verða varasjóður ef allt líf á jörðinni gjöreyðist. En það er langt í land með að þessi hugmynd geti orðið að veruleika.

Dómsdagshvelfingin á Svalbarða.

 

 

 

 

 

Jekan Thanga, verkfræðiprófessor við University of Arizona, segir í yfirlýsingu að mannkynið hafi sloppið naumlega fyrir 75.000 árum þegar Toba ofureldfjallið gaus en í kjölfarið lækkaði hitastigið á jörðinni í 1.000 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri