fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Avatar er aftur orðin tekjuhæsta kvikmynd sögunnar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 17. mars 2021 07:44

Skjáskot úr Avatar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau óvæntu tíðindi áttu sér stað í síðustu viku að kvikmyndin Avatar, sem var frumsýnd 2009, tyllti sér á topp listans yfir tekjuhæstu myndir allra tíma. Hún ýtti þar með AvengersEndgame niður í annað sætið en sú mynd náði toppsætinu fyrir tveimur árum og ýtti þá einmitt Avatar úr því.

En hvernig stendur á því að 12 ára gömul mynd skaust á nýjan leik í toppsætið? Svarið við því er að finna í Kína. Myndin var nýlega tekin til sýninga í kvikmyndahúsum þar í landi en ekki er um auðugan garð að gresja hvað varðar nýjar kvikmyndir þessa dagana þar sem lítið er framleitt vegna heimsfaraldursins. Kínverskir kvikmyndahúsagestir hafa tekið myndinni vel og flykkst til að sjá hana.

Á fyrstu tveimur sýningardögunum í Kína voru tekjur af myndinni 12,3 milljónir dollara og það dugði til að komast upp fyrir Endgame. Samkvæmt tilkynningu frá Disney, sem á sýningarrétt á báðum myndunum þá eru heildartekjurnar af Avatar nú orðnar 2.802 milljónir dollara en af Endgame eru þær 2.797 milljónir dollara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju