fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Leicester stal sigrinum gegn Brighton

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 6. mars 2021 21:52

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik Brighton og Leicester var að ljúka rétt í þessu. Brighton komust yfir á tíundu mínútu með marki frá Adam Lallana eftir frábæra stoðsendingu Neal Maupay. Brighton-menn voru mun betri í fyrri hálfleik og því var 1-0 forskot mjög sanngjarnt þegar gengið var til búningsherbergja.

Brighton-menn spiluðu frábæra vörn í leiknum og náði Leicester nánast ekkert að skapa en um leið og vörnin opnaðist í fyrsta sinn í leiknum á 62. mínútu, nýtti Kelechi Iheanacho það og jafnaði metin.

Eftir þetta fóru Brighton að gera fleiri og fleiri mistök og svo gerðist það á 88. mínútu að Robert Sanchez, markvörður Brighton, ætlaði að kýla boltann eftir hornspyrnu en hitti hann ekki. Boltinn barst þá á fjærstöngina þar sem Daniel Amartey var einn og óvaldaður og skoraði sigurmark Leicester. 2-1 sigur niðurstaðan.

Með sigrinum lyfta Leicester-menn sér yfir Manchester United í annað sætið með 53 stig. Manchester United eiga leik til góða en sá leikur verður spilaður á morgun gegn Manchester City. Brighton eru í 16. sæti með aðeins 26 stig, þremur stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest