fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Enn eitt áfall fyrir Klopp – Kabak getur ekki spilað um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. mars 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool telur að Ozan Kabak miðvörður félagsins verði ekki með gegn Fulham um helgina vegna meiðsla.

Kabak meiddist lítilega gegn Chelsea í gær þegar Liverpool tapaði fimmta heimaleik sínum í röð í gær.

Kabar er tvítugur en hann kom á láni frá Schalke í janúar, varnarmenn Liverpool hrynja niður einn af öðrum á þessu tímabili. Virgil van Dijk, Joe Gomez, Joel Matip og fleiri hafa meiðst. Þá er Jordan Henderson sem hefur verið að leysa stöðuna meiddur.

Nat Phillips kemur inn í varnarlínu Liverpool í fjarveru Kaba. „Ozan eftir leikinn er með smávægileg meiðsli,“ sagði Klopp.

„Hann hefur spilað marga leiki og við sjáum hvort hann geti spilað gegn Fulham. Það lítur ekki út fyrir það.“

Liverpool er í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og þarf liðið að snúa við genginu sem fyrst til að eiga möguleika á Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“