fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Taka saman laun allra hjá Manchester United – Bruno aðeins í sjöunda sæti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 12:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea markvörður Manchester United er í sérflokki þegar kemur að launum hjá Manchester United, spænski markvörðurinn þénar 66 milljónir á viku.

Enska götublaðið The Sun tekur saman launatölur hjá Manchester United en mesta athygli vekur að Bruno Fernandes er í sjöunda sæti yfir launahæstu leikmenn félagsins.

Fernandes kom til United fyrir ári síðan og hefur slegið í gegn, hann á von á því að fá væna launahækkun þegar félagið ræðir nýjan samning við hann.

Anthony Martial er þriðji launahæsti leikmaður félagsins en franski framherjinn hefur átt vægast sagt slakt tímabil. Marcus Rashford þénar 200 þúsund pund á viku en Edinson Cavani og Paul Pogba þéna meira.

Listi yfir laun leikmanna United eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Faðir Oscars ákærður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga