fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Aðeins sex félög sem eiga möguleika á að fá Haaland – Vill ekki sjá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. mars 2021 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska blaðið Bild heldur því fram að aðeins sex félög eigi möguleiki á því að fá Erling Haaland frá Dortmumnd, í fréttinni segir að Haaland hafi ekki neinn einasta áhuga á að fá Chelsea.

Chelsea er eitt þeirra félaga sem hefur áhuga á að kaupa norska framherjann í sumar en þessi tvítugi markahrókur hefur ekki áhuga á að spila fyrir Cheslea, samkvæmt Bild.

BIld segir að Haaland hafi áhuga á þremur félögum á Englandi, um er að ræða Manchester United og City auk Liverpool. Þessi þrjú félög gætu heillað þennan magnaða sóknarmann.

Bild segir að Juventus væri félag sem Haaland hefði áhuga á að spila fyrir auk Real Madrid og Barcelona sem eru risarnir á Spáni.

Í frétt Bild segir að Haaland vilji taka næsta skref í lið sem er að vinna titla, ekki lið sem á möguleika á næstu árum. Líklegt er að Dortmund reyni að selja Haaland í sumar fyrir rúmar 100 milljónir punda, sumarið 2022 verður verðmiði hans rúmar 60 milljónir punda. Slík klásúla er í samningi hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar