fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Pogba og Sancho gera allt vitlaust – „Loksins erum við í sama liðinu“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 17:30

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba og Jadon Sancho vekja talsverða athygli í nýrri auglýsingu frá Pepsi, tveir af vinsælustu leikmönnum í heimi á meðal unga fólksins.

Pogba og Sancho eru báðir ansi markaðsvænir og ná vel til fólks í gegnum samfélagsmiðla sína.

Stuðningsmenn Manchester United eru margir hverjir að missa sig eftir auglýsinguna en Pogba deildi henni á samfélagsmiðlum. „Loksins erum við í sama liðinu,“ skrifaði Pogba til Sancho.

Sancho var ansi nálægt því að ganga í raðir Manchester United síðasta sumar og hefði hann þá spilað með Pogba, stuðningsmenn United vonast til þess að það gæti orðið að veruleika í sumar.

United vildi ekki borga 120 milljónir evra fyrir Sancho síðasta sumar en verðmiðinn á honum hefur lækkað. Stuðningsmenn United telja líkurnar sér í hag og þá sérstaklega vegna þess að Sancho fór að fylgja Pogba á Instagram í dag.

Auglýsinguna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Í gær

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi