fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Arsenal með útisigur – Lundúnarliðin gerðu jafntefli

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 28. febrúar 2021 14:01

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fulham mætti Crystal Palace á Selhurst Park, heimavelli Palace-manna. Fulham voru mun sterkari en náðu ekki að koma boltanum í netið og leiknum lauk með steindauðu 0-0 jafntefli. Fulham er nú þremur stigum frá öruggu sæti en Crystal Palace sitja í þrettánda sæti deildarinnar.

Arsenal mættu í heimsókn á King Power Stadium til Leicester. Leicester skoruðu fyrsta mark leiksins þegar Youri Tielemans kom boltanum framhjá Bernd Leno í marki Arsenal. Það var síðan David Luiz sem jafnaði metin fyrir Arsenal þegar hann skallaði aukaspyrnu brasilíumannsins Willian í netið. Rétt undir lok fyrri hálfleiks fékk Wilfred Ndidi síðan skot Nicolas Pepe í hendina innan teigs og vítaspyrna dæmd. Franski framherjinn Alexander Lacazette skoraði úr vítaspyrnunni og kom Arsenal yfir. Þeir leiddu því 2-1 í hálfleik. Á 53. skoraði svo Nicolas Pepe þriðja mark Arsenal og gulltryggði með því sigur þeirra. Ekki voru mörkin fleiri og 3-1 sigur Arsenal staðreynd.

Með sigrinum lyftu Arsenal sér upp í níunda sæti deildarinnar en Leicester tapaði mikilvægum stigum í meistaradeildarsætisbaráttu sinni en munu halda þriðja sætinu að minnsta kosti út þessa umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rudiger orðaður við Chelsea

Rudiger orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn