fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Arsenal með útisigur – Lundúnarliðin gerðu jafntefli

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 28. febrúar 2021 14:01

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fulham mætti Crystal Palace á Selhurst Park, heimavelli Palace-manna. Fulham voru mun sterkari en náðu ekki að koma boltanum í netið og leiknum lauk með steindauðu 0-0 jafntefli. Fulham er nú þremur stigum frá öruggu sæti en Crystal Palace sitja í þrettánda sæti deildarinnar.

Arsenal mættu í heimsókn á King Power Stadium til Leicester. Leicester skoruðu fyrsta mark leiksins þegar Youri Tielemans kom boltanum framhjá Bernd Leno í marki Arsenal. Það var síðan David Luiz sem jafnaði metin fyrir Arsenal þegar hann skallaði aukaspyrnu brasilíumannsins Willian í netið. Rétt undir lok fyrri hálfleiks fékk Wilfred Ndidi síðan skot Nicolas Pepe í hendina innan teigs og vítaspyrna dæmd. Franski framherjinn Alexander Lacazette skoraði úr vítaspyrnunni og kom Arsenal yfir. Þeir leiddu því 2-1 í hálfleik. Á 53. skoraði svo Nicolas Pepe þriðja mark Arsenal og gulltryggði með því sigur þeirra. Ekki voru mörkin fleiri og 3-1 sigur Arsenal staðreynd.

Með sigrinum lyftu Arsenal sér upp í níunda sæti deildarinnar en Leicester tapaði mikilvægum stigum í meistaradeildarsætisbaráttu sinni en munu halda þriðja sætinu að minnsta kosti út þessa umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“