fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

West Ham hafði betur gegn Sheffield United

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 15. febrúar 2021 19:57

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United tók á móti Sheffield United í 24. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikurinn endaði með 3-0 sigri West Ham en leikið var á heimavelli liðsins, London Stadium.

Declan Rice kom West Ham yfir með marki úr vítaspyrnu á 41. mínútu.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 58. mínútu þegar Issa Diop tvöfaldaði forystu heimamanna með marki eftir stoðsendingu frá Aaron Cresswell.

Ryan Frederick innsiglaði síðan 3-0 sigur liðsins með marki á sjöttu mínútu í uppbótartíma venjulegs leiktíma

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Sigurinn lyftir West Ham upp í 4. sæti deildarinnar þar sem liðið situr með 42 stig. Sheffield United er sem fyrr í neðsta sæti deildarinnar með 11 stig, fjórtán stigum frá öruggu sæti í deildinni.

West Ham United 3 – 0 Sheffield United 
1-0 Declan Rice (’41, víti)
2-0 Issa Diop (’58)
3-0 Ryan Frederick (’90+6)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Í gær

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar