fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Enski boltinn: Fulham hafði betur gegn Everton

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 14. febrúar 2021 20:55

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton tók á móti Fulham á Goodison Park í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn endaði rétt í þessu.

Eftir rólegan og markalausan fyrri hálfleik kom Josh Maja gestunum yfir á 48. mínútu, hann var svo aftur á ferðinni á 65. mínútu og búinn að koma Fulham á tveggja marka forystu, ekki urðu mörkin fleiri og lokatölur 2-0 Fulham í hag.

Bæði lið halda sínu sæti í deildinni en með sigri hefði Everton getað komið sér upp í fimmta sæti deildarinnar, Fulham situr í 18 sæti deildarinnar 7 stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld