fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Harry Maguire brjálaður að hafa ekki fengið víti – Var rangstæður

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 14. febrúar 2021 18:59

Harry Maguire - Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United sótti eitt stig gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag en Harry Maguire fyrirliði United var handviss að hann hefði átt að fá víti í seinni hálfleik þegar að brotið var á honum, en fyrirliði Manchester var í rangstæðu.

Maguire var svo handviss að um víti væri að ræða að hann undraði sig mikið á því þegar að dómari leiksins kíkti á varsjána en ekki var hægt að dæma víti þar sem að leikmaðurinn var rangstæður og ekki má dæma víti á rangstæðan mann.

Hægt er að sjá viðtalið við Harry Maguire hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld