fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Salah með loforð til stuðningsmanna Liverpool

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 14. febrúar 2021 16:27

Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah leikmaður Liverpool hefur gefið stuðningsmönnum Liverpool loforð en það kom eftir tap Liverpool gegn Leicester í gær.

Liverpool er ekki lengur í titilbaráttunni ef eitthvað má marka orð Jurgen Klopp þjálfara Liverpool en liðið er 13 stigum á eftir toppliðið Manchester City.

Salah hefur nú lofað stuðningsmönnum þrátt fyrir að titillinn komi ekki aftur til bítlaborgarinnar á þessu tímabili að liðið muni engu að síður berjast  eins og meistarar.

„Þetta hefur verið erfitt upp á síðkastið, en við erum ríkjandi meistarar og við lofum að spila eins og meistarar fram að endalokum, við ætlum ekki að leyfa niðurstöðunum síðustu leikja hafa áhrif á okkur, það er mitt loforð til ykkar allra“ segir Salah á Twitter síðu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu