fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Sjáðu Atvikið: Stuðningsmenn komnir með upp í kok – „Hann er mesti svindlari deildarinnar“

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 15:00

Skjáskot úr myndbandi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah leikmaður Liverpool hefur komist í blöðin reglulega fyrir að láta sig falla í teig andstæðingsins og virðast flestir komnir með í upp í kok af leikaraskap kappans.

Liverpool og Leicester  mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem að Leicester hafði betur með þremur mörkum gegn einu.

Mohamed Salah gerði eina mark Liverpool og kom það á 67. mínútu leiks en leikmaðurinn gerði sig sekan um að láta sig falla í teig andstæðingsins í byrjun leiks og voru netverjar ekki sáttir með Egyptann sem hefur fengið gífurlega mikla umfjöllun fyrir leikaraskap í teignum.

Atvikið er hægt að sjá hér fyrir neðan og dæmi hver fyrir sig. Víti eða gult spjald?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Í gær

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum