fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Messi gefur skóna í góðgerðastarf – Til styrktar börnum með krabbamein

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 12. febrúar 2021 21:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi bætti met marka skoruð fyrir eitt félagslið seint á árinu 2020, en skórnir sem að hann gerði mark númer 644 í verða til sölu á uppboði til styrktar börnum með krabbamein.

Messi hefur verið einn besti leikmaður heims ef ekki sá besti síðastliðinn áratug. Hann hefur verið hreint magnaður fyrir Barcelona og kemur ekki á óvart að hann hafi slegið metið í treyju Barcelona.

Skórnir verða vonandi seldir á væna summu svo hægt sé að hjálpa sem flestum börnum en Messi segir að það skipti meira máli að getað hjálpað öðrum með heilsu sína en að slá metið, en skórnir fara á uppboð seinna á árinu.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar