fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Tölfræði sem gleður stuðningsmenn Manchester United – Mikill karakter

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er það félag í ensku úrvalsdeildinni, sem hefur hvað oftast snúið við leik, þar sem liðið hefur lent undir, yfir í stöðu þar sem liðið hefur gert jafntefli eða unnið.

Liðið hefur alls halað inn 21 stigi úr þeim leikjum þar sem liðið hefur lent undir en náð á endanum að fá eitt eða þrjú stig úr leiknum. Næst á eftir Manchester United í þessum flokki, kemur Liverpool með 10 stig.

Einn af slíkum sigrum kom í gær er Manchester United vann 2-1 sigur á Fulham eftir að hafa lent undir í leiknum.

Manchester United er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur með 40 stig eftir 19 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar