fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Lengstu leikbönn sögunnar – Vafasöm atvik innan og utan vallar

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Möguleiki er á því að Lionel Messi, leikmaður Barcelona, hljóti 12 leikja bann fyrir að hafa slegið til leikmanns Athletic Bilbao í Ofubikarnum á Spáni um helgina. Tólf leikja bann er ansi langt en nær engan veginn þeirri lengd sem leikbann Joey Barton var á sínum tíma.

Árið 2017, hlaut Barton, þá sem leikmaður Burnley, 18 mánaða leikbann fyrir brot á veðmálareglum. Bannið var seinna stytt niður í fimm mánuði en Barton var leystur undan samningi hjá Burnley á þeim tíma.

GettyImages

Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Armando Maradona, hlaut þá 15 mánaða leikbann árið 1994 fyrir notkun ólöglegra lyfja í úrslitakeppni Heimsmeistaramótsins. Bannið markaði endalok Maradona með argentínska landsliðinu.

GettyImages

Eric Cantona, fyrrverandi leikmaður Manchester United, á eitt frægasta dæmið hvað leikbönn varðar. Árið 1995 var Cantona settur í níu mánaða leikbann fyrir að hafa sparkað í stuðningsmann Crystal Palace með kung fu sparki. Auk þess að hafa fengið níu mánaða leikbann, þurfti Cantona að sinna samfélagsvinnu í því sem nemur 120 klukkutíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“