fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Starfsmaður bílaþvottastöðvar klessti Ferrari glæsikerru knattspyrnuleikmanns

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 12. janúar 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Marchetti, markvörður ítalska liðsins Genoa, bjóst líklegast ekki við því að fá Ferrari bifreið sína til baka í verra ástandi en hann skildi við hana á bílaþvottastöð um daginn. Sú varð hins vegar raunin.

Bíll Marchetti, er af gerðinni Ferrari 812 Superfast og kosta slíkar bifreiðar í kringum 52 milljónir íslenskra króna.

Markvörðurinn hafði skilið við bifreiðina á bílaþvottastöð í borginni og eftir þvott átti starfsmaður stöðvarinnar að keyra bifreiðinni á æfingasvæði Genoa. Það fór ekki betur en svo að starfsmaðurinn keyrði utan í fimm bifreiðar og endaði á vegriði.

Það lítur út fyrir að ökumaðurinn hafi vanmetið kraftinn í bifreiðinni, hámarkshraði hennar er 339 kilómetrar á klukkustund, hann slapp þó ómeiddur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“