fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
Fréttir

Afgreiðslumaður lenti í átökum við búðarþjóf

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 16. desember 2020 18:51

Höfuðstöðvar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð mikið hefur verið að gera hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag en 64 mál voru bókuð frá kl. 11 til 17. Þar á meðal varð umferðarslys á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar en meiðsli ökumanna eru talin vera minniháttar.

Í hádeginu var gerð  tilraun til þjófnaður úr verslun í Garðabæ. Starfsmaður endurheimti varning sem gerandi reyndi að stela en lenti í átökum við geranda sem náði að komast undan. Lögregla hefur upplýsingar um hver gerandi er.

Í þriðja tímanum í dag var maður handtekinn í Hafnarfirði fyrir líkamsárás og fyrir að fylgja ekki fyrirmælum lögreglu.

Um svipað leyti var maður handtekinn fyrir að áreita konu við bifreiðaverkstæði í austurhluta Reykjavíkur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Trump er ósáttur – „Andlega óhæfur bjáni“

Trump er ósáttur – „Andlega óhæfur bjáni“
Fréttir
Í gær

Sigþór með skilaboð til reiða fólksins: „Forgangsröðunin verður að breytast núna ef ekki á illa að fara“

Sigþór með skilaboð til reiða fólksins: „Forgangsröðunin verður að breytast núna ef ekki á illa að fara“
Fréttir
Í gær

Gunni Helga reiður og pirraður: Áttaði sig á því í gær að launin hans hefðu lækkað – „Ég skammast mín fyrir að hafa ekki vitað um þetta fyrr“

Gunni Helga reiður og pirraður: Áttaði sig á því í gær að launin hans hefðu lækkað – „Ég skammast mín fyrir að hafa ekki vitað um þetta fyrr“