fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Ólafur Karl snýr aftur í Garðabæinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. desember 2020 17:45

Óli Kalli í leik með FH.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan hefur samið við sóknarmanninn Ólaf Karl Finsen sem snýr nú aftur til félagsins eftir dvöl hjá Val og FH.

Ólafur yfirgaf Stjörnuna fyrir tímabilið 2018 og varð Íslandsmeistari með Val það sumarið. Hann var lánaður til FH í sumar og stóð sig með ágætum.

„Virkilega gott að fá Óla Kalla með sín gæði inn í hópinn, ég hef trú á því að þetta muni styrkja okkur til framtíðar, enda Óli Kalli frábær leikmaður sem getur leyst margar stöður og er með gæði sem munu nýtast okkur í þeirri vegferð sem við erum“. segir Þorvaldur Örlygsson, þjálfari mfl. karla.

„Geggjað að fá Óla aftur í Stjörnubúninginn, hér hefur honum liðið best og það verður frábært að fá tækifæri að vinna með Óla aftur“. segir Rúnar Páll, þjálfari mfl. karla.

Ólafur Karl var hetja Stjörnunnar þegar liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta og eina skiptið árið 2014.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“