fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Pressan

Dularfullur sjúkdómur á Indlandi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. desember 2020 05:17

Sjúklingur á sjúkrahúsi í Eluru. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsbyggðin berst nú við kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, en í Eluru á Indlandi berjast yfirvöld og almenningur einnig við annan sjúkdóm. Fram að þessu hafa tæplega 500 verið lagðir inn á sjúkrahús og einn hefur látist af völdum sjúkdómsins. Þessi sjúkdómur er allt öðruvísi en COVID-19 en sjúklingar eru sagðir glíma við ógleði, froðufella og fá krampa.

India Today og The Guardian skýra frá þessu. Fram kemur að læknar hafi enga hugmynd um hversu margir hafa smitast í Eluru og því hafa indversk yfirvöld nú sent helstu sérfræðinga landsins í læknisfræði til Eluru.

„Sérhæfðir læknar vinna að því að finna upptök sjúkdómsins og við bíðum eftir niðurstöðum úr rannsóknarstofum. Þetta gæti stafað frá mat eða vatni og sjúkdómurinn getur kannski borist með lofti eða með vökva,“ sagði Jaganmohan Reddy, forsætisráðherra Andhra Pradesh þar sem Eluru er.

Hann staðfesti einnig að allir sjúklingarnir séu frá sama bænum og því óttist yfirvöld ekki að hann berist manna á milli. Allir sjúklingarnari hafa farið í kórónuveirusýnatöku en enginn greindist með veiruna og því er talið útilokað að COVID-19 komi við sögu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Samfélagið í uppnámi eftir óhugnanlega frásögn móður – Er hún að segja satt?

Samfélagið í uppnámi eftir óhugnanlega frásögn móður – Er hún að segja satt?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rekinn eftir samlokuárás

Rekinn eftir samlokuárás
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trudy var 11 ára þegar hún hvarf árið 1996 – Nú telur lögregla sig vita hvað gerðist

Trudy var 11 ára þegar hún hvarf árið 1996 – Nú telur lögregla sig vita hvað gerðist
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennari sendi myndir af sér á nærfötunum einum fata til nemanda – Svipt kennsluréttindum

Kennari sendi myndir af sér á nærfötunum einum fata til nemanda – Svipt kennsluréttindum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjölkært samband miðaldra hjóna endaði með hreinni viðurstyggð

Fjölkært samband miðaldra hjóna endaði með hreinni viðurstyggð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Félagsráðgjafinn lifði einmanalegu lífi – Ótrúlegt leyndarmál hans var afhjúpað að honum látnum

Félagsráðgjafinn lifði einmanalegu lífi – Ótrúlegt leyndarmál hans var afhjúpað að honum látnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eru hótelherbergi alltaf jafn hrein og fullyrt er? Hvað segja hótelstarfsmenn?

Eru hótelherbergi alltaf jafn hrein og fullyrt er? Hvað segja hótelstarfsmenn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ónæmi gegn ofurbakteríum getur kostað 220 milljarða árlega

Ónæmi gegn ofurbakteríum getur kostað 220 milljarða árlega