fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Andri Freyr og Dofri í Fjölni

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 18:23

Dofri (til vinstri) og Andri Freyr (til hægri) Mynd: Fjölnir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Andri Freyr Jónasson og bakvörðurinn Dofri Snorrason eru gengnir til liðs við Fjölni sem leikur í Lengjudeild karla á næsta ári.

Dofri gengur til liðs við Fjölni frá Víkingi R. og semur til tveggja ára, um reynslumikinn leikmann er að ræða. Dofri á að baki 205 leiki í meistaraflokk og hann hefur skorað 17 mörk í þeim leikjum.

Dofri spilaði 9 leiki með Víkingi R. á síðasta tímabili og hefur á ferli sínum einnig spilað með KR og Selfoss.

Andri Freyr gengur til liðs við Fjölni frá Aftureldingu og semur til þriggja ára. Andri á að baki 79 meistaraflokksleiki og hefur skorað 49 mörk í þeim leikjum.

Hann lék 16 leiki með Aftureldingu á síðasta tímabili og skoraði 7 mörk í þeim leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana