fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Andri Freyr og Dofri í Fjölni

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 18:23

Dofri (til vinstri) og Andri Freyr (til hægri) Mynd: Fjölnir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Andri Freyr Jónasson og bakvörðurinn Dofri Snorrason eru gengnir til liðs við Fjölni sem leikur í Lengjudeild karla á næsta ári.

Dofri gengur til liðs við Fjölni frá Víkingi R. og semur til tveggja ára, um reynslumikinn leikmann er að ræða. Dofri á að baki 205 leiki í meistaraflokk og hann hefur skorað 17 mörk í þeim leikjum.

Dofri spilaði 9 leiki með Víkingi R. á síðasta tímabili og hefur á ferli sínum einnig spilað með KR og Selfoss.

Andri Freyr gengur til liðs við Fjölni frá Aftureldingu og semur til þriggja ára. Andri á að baki 79 meistaraflokksleiki og hefur skorað 49 mörk í þeim leikjum.

Hann lék 16 leiki með Aftureldingu á síðasta tímabili og skoraði 7 mörk í þeim leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“