fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Salah klár á morgun eftir stutta baráttu við COVID-19

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 16:00

Mohamed Salah (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah kantmaður Liverpool er leikfær gegn Atalanta í Meistaradeildinni á morgun eftir að hafna jafnað sig af COVID-19.

Salah greindist ítrekað með veiruna í verkefni með landsliði Egyptalands í síðustu viku. Hann snéri aftur til Englands í einkaflugvél og fór í próf fyrir veirunni. Hún mælist ekki lengur í honum.

Salah hefur aldrei haft einkenni COVID-19 og því kom jákvæð niðurstaða mörgum á óvart. Flestir sem fá veiruna mælast með hana í sér næstu tvær vikurnar eða svo.

Þannig efast margir um að Salah hafi í raun og veru fengið veiruna en endurkoma hans er fagnaðarefni fyrir Jurgen Klopp.

Þétt verður spilað næstu vikur og mikilvægt fyrir þjálfara að geta reynt að dreifa álaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar