fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Sjáðu þegar Hannes Þór gat ekki meir í viðtalinu á Stöð2: „Tilfinningarnar eru að koma út núna“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. nóvember 2020 09:30

Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson var gráti næst þegar hann ræddi um framtíð sína með landsliðinu eftir 0-4 tap gegn Englandi í gær. Hann veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta landsleik. Hannes hefur staðið vaktina í markinu í gegnum bestu ár í knattspyrnusögu Ísland. „Ég veit það ekki,“ sagði Hannes við Henry Birgi Gunnarsson á Stöð2 Sport í gær þegar hann var spurður um hvort þetta hafi verið hans síðasti landsleik.

„Það verður að koma í ljós. Ef það fer svo, þá var þetta góður tímapunktur. Að jafna Birki Kristinsson vin minn í leikjafjölda,“ sagði Hannes við Stöð2Sport sem lék sinn 74 landsleik í gær og jafnaði met Birkis Kristinssonar yfir fjölda landsleikja fyrir markvörð.

Hannes sagði að leikmenn liðsins hefðu farið þetta á hnefanum síðustu daga eftir tapið gegn Ungverjum og felldi tár þegar hann fór að hugsa til baka og í framtíðina.

„Þetta tók mjög á okkur þessi Ungverja leikur, það er búið að taka á að rífa okkur aftur í gang. Það er eins og hafi maður farið þetta á hnefanum, tilfinningarnar eru að koma út núna. Mögulega síðasti leikur hjá mörgum sem hafa spilað saman lengi.“

Hannes bað svo um að viðtalið yrði ekki lengra, hann vildi tíma til að átta sig á stöðu mála en það má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“