fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Fólk sem hefur lent í afbrotaöldunni í Mosfellsbæ getur vitjað um hlutina sína

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 5. nóvember 2020 10:35

Aðsend mynd frá vettvangi aðgerða lögreglunnar við Brekkutanga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent út tilkynningu til þeirra sem kunna að eiga muni sem lagt var halda á í húsleit í Mosfellsbæ í gær. Getur fólk vitjað um það sem var stolið af því. Tilkynningin er eftirfarandi:

„Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vinnur nú að því að koma munum, sem lagt var hald á við húsleit í Mosfellsbæ í gær, aftur í réttar hendur og er viðbúið að það taki nokkurn tíma. Jafnframt eru þeir sem hafa orðið fyrir innbroti/þjófnaði á umræddu svæði undanfarið,  OG HAFA EKKI ÁÐUR TILKYNNT ÞAÐ TIL LÖGREGLUNNAR, beðnir um að hafa samband með tölvupósti á netfangið stella.mjoll@lrh.is Í þeim pósti þurfa að koma fram upplýsingar um brotavettvang, tímasetningu og hverju var stolið. Fólk er beðið um að sýna biðlund á meðan unnið verður úr þessum upplýsingum.“

Sjá einnig: Stór lögregluaðgerð í Mosfellsbæ

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

VÆB áfram í Eurovision!

VÆB áfram í Eurovision!
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sigurbjörg er enn á götunni og engin lausn í sjónmáli

Sigurbjörg er enn á götunni og engin lausn í sjónmáli