fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 29. október 2020 20:59

.Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho þjálfari Tottenham var ekki sáttur með sitt lið eftir 1-0 tap gegn Antwerp í Evrópudeildinni.

Þetta var annar leikur liðsins í riðlakeppninni. Antwerp er nú með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Tottenham er með þrjú stig eftir tvo leiki.

Þetta var fyrsta tap Mourinho í Evrópudeildinni síðan í nóvember 2016.

Mourinho birti mynd af sér í liðsrútunni á Instagram þar sem hann leiddi í ljós óánægju sína.

Við myndina skrifa hann: „Léleg frammistaða á skilið lélega niðurstöðu. Vonandi eru allir í rútunni jafn pirraðir og ég. Æfing í fyrramálið klukkan 11.“

 

View this post on Instagram

 

Bad perfomances deserve bad results. Hope everyone in this bus is as upset as I am. Tomorow 11 AM training.

A post shared by Jose Mourinho (@josemourinho) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen