fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Þrenna Bamford tryggði Leeds sigur

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 23. október 2020 21:09

Patrick Bamford Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa tók á móti Leeds í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leiknum lauk með 0-3 útisigri Leeds.

Fyrri hálfleikur var nokkuð fjörugur þrátt fyrir að hvorugu liðinu tókst að skora. Í seinni hálfleik gerðust hlutirnir og fyrsta mark leiksins kom á 55. mínútu. Patrick Bamford kom þá knettinum í netið eftir skyndisókn. Á 67. mínútu bætti Bamford við sínu öðru marki með góðu skoti rétt fyrir utan teig. Bamford fullkomnaði þrennuna á 74. mínútu. Hann kom boltanum snyrtilega í netið eftir fallegt spil liðsfélaga hans.

Eftir leikinn er Aston Villa í öðru sæti með 12 stig og Leeds í því þriðja með 10 stig.

Aston Villa 0 – 3 Leeds
0-1 Patrick Bamford (55′)
0-2 Patrick Bamford (67′)
0-3 Patrick Bamford (74′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“