fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Fréttir

Tveir menn á sjúkrahús eftir líkamsárás í Borgarnesi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 21. október 2020 12:24

Mynd: Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Vesturlandi rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem varð í heimahúsi í Borgarnesi á mánudagskvöld. Samkvæmt heimildum DV var maðurinn varð sem varð fyrir árásinni aðkomumaður úr Reykjavík en húsráðandi veittist að honum.

DV bar málið undir lögreglun á Vesturlandi og fékk eftirfarandi svar:

„Lögregla kölluð að húsi í Borgarnesi um kl 21 á mánudagskvöld vegna alvarlegrar  líkamsárásar.  Tveir fluttir á skjúkrahús og eru þar enn.  Rannsókn á viðkvæmu stigi.  Því ekki frekari fréttir að sinni.“

Samkvæmt þessu voru bæði árásarmaður og þolandi fluttir á sjúkrahús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Uppsagnir í sparnaðarskyni hjá ríkislögreglustjóra í gær – Stjórnendaráðgjafinn ráðinn í fullt starf eftir að RÚV hafði samband

Uppsagnir í sparnaðarskyni hjá ríkislögreglustjóra í gær – Stjórnendaráðgjafinn ráðinn í fullt starf eftir að RÚV hafði samband
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Jakub krefst skaðabóta frá sýslumanni og þeim sem komu að sölunni – „Hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu“

Jakub krefst skaðabóta frá sýslumanni og þeim sem komu að sölunni – „Hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu“
Fréttir
Í gær

Þorvaldur orðinn hundleiður á stöðunni: „Af hverju er ekki hlustað á okkur nema þegar eitthvað hræðilegt gerist“

Þorvaldur orðinn hundleiður á stöðunni: „Af hverju er ekki hlustað á okkur nema þegar eitthvað hræðilegt gerist“
Fréttir
Í gær

Reykjavík nefnd sem dæmi um borg sem fær mikið hrós þrátt fyrir að lítið sé um að vera þar

Reykjavík nefnd sem dæmi um borg sem fær mikið hrós þrátt fyrir að lítið sé um að vera þar