fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Fréttir

Varað við innbrotsþjófi á hlaupahjóli

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 18. október 2020 14:11

Mynd úr safni. Tengist frétt ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan hálfsex á föstudagsmorguninn reyndi maður að brjótast inn í íbúðarhúsnæði á Völlunum í Hafnarfirði. Íbúi lýsir atvikinu svona í íbúahópi hverfisins á Facebook:

„Í morgun um 5.30 var einhver á ferðinni á hlaupahjóli sem kom við hjá okkur, að kíkja á glugga. Honum brá mjög mikið þegar hann varð var við mig vakandi fram í stofu og forðaði sér hratt í burtu.
Þegar ég fór svo inn í svefnherbergi sá ég að það var búið að rífa glugga upp á gátt og hlutir á náttborðinu mínu voru komnir á gólfið og útum allt.
Vildi bara láta ykkur að það er greinilega einhver á ferðinni að leita af opnum gluggum og hurðum.“
Í umræðum undir færslunni hvetja íbúar nágranna sína til að hafa glugga og dyr læstar. Kona ein segir frá því að fyrir tveimur vikum hafi maður ætt inn í hús hennar bakdyramegin kl. 5 að morgni. Er sonur konunnar mætti manninum var hann fljótur að forða sér.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján Georg ákærður fyrir skattsvik – Rak áður kampavínsklúbba og var sakfelldur fyrir innherjasvik í Icelandair

Kristján Georg ákærður fyrir skattsvik – Rak áður kampavínsklúbba og var sakfelldur fyrir innherjasvik í Icelandair
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sigmundur Davíð blandar sér í stóra fermingarfræðslumálið – „Stappar nærri sturlun“

Sigmundur Davíð blandar sér í stóra fermingarfræðslumálið – „Stappar nærri sturlun“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kolbrún biður fólk um að vera vakandi fyrir svikum – „Helstu fórnarlömbin eru karlmenn á sextugs- og sjötugsaldri“

Kolbrún biður fólk um að vera vakandi fyrir svikum – „Helstu fórnarlömbin eru karlmenn á sextugs- og sjötugsaldri“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Eigandi RE/MAX ákærður fyrir markaðsmisnotkun

Eigandi RE/MAX ákærður fyrir markaðsmisnotkun
Fréttir
Í gær

Hlaupamerkingar valda ólgu í Hafnarfirði – „Ömurlegt að sjá hvernig einhverjir umhverfissóðar eru búnir að krota á stéttar“

Hlaupamerkingar valda ólgu í Hafnarfirði – „Ömurlegt að sjá hvernig einhverjir umhverfissóðar eru búnir að krota á stéttar“
Fréttir
Í gær

Víkingur Heiðar hlýtur verðlaun Norðurlandaráðs 2025

Víkingur Heiðar hlýtur verðlaun Norðurlandaráðs 2025