fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Var þetta glórulaus heimska hjá Solskjær ?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. október 2020 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United tók þá ákvörðun á síðasta ári að Romelu Lukaku væri ekki nógu öflugur í hans kerfi.

Lukaku var því seldur til Inter eftir tvö ár á Old Trafford, framherjinn frá Belgíu hafði raðað inn mörkum en leikstíll hans var ekki það sem Solskjær leitaðist eftir.

Síðan þá hefur Lukaku blómstrað með Inter auk þess að halda áfram að gera sitt með besta landsliði í heimi, Belgíu.

Ef tölfræði Lukaku er skoðuð eftir að hann fór frá United kemur í ljós að hann skorar meira en þeir sóknarmenn sem United hefur, hann skorar mark á 120 mínútna fresti.

Á sama tíma eru framherjar United að skora mark á um 150-160 mínútna fresti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga