fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Var þetta glórulaus heimska hjá Solskjær ?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. október 2020 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United tók þá ákvörðun á síðasta ári að Romelu Lukaku væri ekki nógu öflugur í hans kerfi.

Lukaku var því seldur til Inter eftir tvö ár á Old Trafford, framherjinn frá Belgíu hafði raðað inn mörkum en leikstíll hans var ekki það sem Solskjær leitaðist eftir.

Síðan þá hefur Lukaku blómstrað með Inter auk þess að halda áfram að gera sitt með besta landsliði í heimi, Belgíu.

Ef tölfræði Lukaku er skoðuð eftir að hann fór frá United kemur í ljós að hann skorar meira en þeir sóknarmenn sem United hefur, hann skorar mark á 120 mínútna fresti.

Á sama tíma eru framherjar United að skora mark á um 150-160 mínútna fresti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar