fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Jafntefli á Kópavogsvelli

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 1. október 2020 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tók á móti KA í Pepsi-max deild karla í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

KA komst yfir á 18. mínútu eftir mark frá Sveini Margeiri Haukssyni. Breiðablik jafnaði metin á 53. mínútu þegar Viktor Karl Einarsson skoraði eftir undirbúning Andra Rafns Yeoman.

Eftir leikinn er Breiðablik í þriðja sæti með 28 stig og KA í því áttunda með 20 stig.

Nú er í gangi leikur Víkings R. og KR. KR leiðir 0-1 þegar 36. mínútur eru búnar af leiknum.

Stjarnan tekur á móti FH í Samsung vellinum í Garðabæ klukkan 20:15.

Breiðablik 1 – 1 KA

0-1 Sveinn Margeir Hauksson  (18′)
1-1 Viktor Karl Einarsson (53′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið