fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fókus

Linda Péturs er á lausu – brosið sem bræðir hjörtu

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 2. október 2020 07:30

Myndir: Ásta Kristjánsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alheimsfegurðardrottningin, frumkvöðullinn og markþjálfinn Linda Pé er á lausu. Linda heldur úti vinsælli síðu lindape.com þar sem hún er með vinsæl heilsu-og grenningarnámskeið sem fara fram á vefnum.

Linda er menntuð í stjórnmálafræði, heimspeki og hagfræði, ásamt lífsþjálfun sem hún starfar við í dag, með áherslu á þyngdartap. Linda rak um árabil Baðhúsið og því vel kunnug heilsugeiranum.

Linda á eina dóttur og býr á Álftanesi í gullfallegu húsi við sjóinn en vinir hennar og kunningjar segja allt sem viðkemur Lindu sé smekklegt og fágað eins og Linda sjálf. Linda er ekki á Tinder eða stefnumótasíðum, er prívat manneskja og fer ekki út að skemmta sér svo hugrakkir vonbiðlar ættu helst von á að rekast á hana á göngu um Álftarnesið með hundana sína eða á samskiptamiðlinum Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“