fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Pressan

Fundu „risarottu“ í holræsinu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 28. september 2020 06:45

Rottan í fullri dýrð. Skjáskot/Fernando Cruz/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem vinna við eitt og annað tengt holræsum eru ekki óvanir að sjá rottur enda líkar þeim vel að búa í holræsum. En þeim brá nú örlítið í brún mönnunum sem voru nýlega að vinna við holræsakerfið í Mexíkóborg. Þar rákust þeir á sannkallaða risarottu og drógu upp úr holræsinu.

Þeir áttuðu sig nú fljótt á að þrátt fyrir að dýrið liti út eins og venjulegar rottur þá var ekki um lifandi eða dauða rottu að ræða heldur grímubúning sem hafði líklegast endað ofan í holræsinu eftir miklar rigningar og flóð í borginni nýlega. La Vanguardia skýrir frá þessu.

Myndbandi af rottunni hefur mikið verið deilt á Twitter og hefur að vonum vakið töluverða athygli en margir virðast ekki átta sig á því strax að ekki er um alvöru dýr að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kalla 60.000 varaliðshermanna til starfa í tengslum við nýja sókn á Gasa

Kalla 60.000 varaliðshermanna til starfa í tengslum við nýja sókn á Gasa
Pressan
Fyrir 2 dögum

Múslimar verða sektaðir ef þeir missa af föstudagsbænum

Múslimar verða sektaðir ef þeir missa af föstudagsbænum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún var myrt árið 1982 – Í gær var morðingi hennar tekinn af lífi

Hún var myrt árið 1982 – Í gær var morðingi hennar tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk áfall þegar hún sá hvað lögregluþjónn gerði heima hjá henni – Myndband

Fékk áfall þegar hún sá hvað lögregluþjónn gerði heima hjá henni – Myndband
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rekinn eftir samlokuárás

Rekinn eftir samlokuárás
Pressan
Fyrir 4 dögum

Heimsóknum Breta á klámsíður hefur fækkað mikið – Eða hvað?

Heimsóknum Breta á klámsíður hefur fækkað mikið – Eða hvað?