fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Pressan

Segja „Dómsdagshaust“ í uppsiglingu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. september 2020 05:35

Kórónuveira. Mynd: BSIP/UIG Via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi látinna, af völdum COVID-19, í Bandaríkjunum er nú kominn yfir 200.000. Að auki fer smitum fjölgandi í 28 ríkjum. Þetta hefur orðið til þess að margir læknar senda frá sér viðvaranir vegna þess sem fram undan er. Þeir segja að núverandi staða, þar sem slakað hefur verið á hömlum, gangi ekki upp.

Í samtali við CNN benti Dr. Peter Hotez, deildarforseti hitabeltissjúkdómadeildar Baylor College, á að það hafi valdið miklum vandræðum að slakað hafi verið á hömlum sem settar voru til að hefta útbreiðslu veirunnar.

„Við erum að horfa fram á heimsendalíkt bakslag, verð ég því miður að segja. Það gerist af því að við neyðum skóla á svæðum þar sem er mikið um smit til að opna á nýjan leik. Okkur skorti forystumenn á landsvísu sem segja fólki að nota andlitsgrímur og halda góðri fjarlægð sín á milli,“

sagði hann við CNN. Jeanne Marrazzo, deildarforseti smitsjúkdómadeildar Alabama University í Birmingham, tók í sama streng og sagði að fólk væri almennt þreytt á heimsfaraldrinum.

„Þess utan hjálpar það ekki að við fáum sífellt misvísandi upplýsingar sem setja spurningarmerki við hvernig við berjumst við veiruna,“

sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ríkisrekin ritskoðun“ – Mörg hundruð bækur fjarlægðar úr skólum

„Ríkisrekin ritskoðun“ – Mörg hundruð bækur fjarlægðar úr skólum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var myrt árið 1982 – Í gær var morðingi hennar tekinn af lífi

Hún var myrt árið 1982 – Í gær var morðingi hennar tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun í garðinum tveimur dögum eftir að eiginmaður hennar hvarf

Gerði óhugnanlega uppgötvun í garðinum tveimur dögum eftir að eiginmaður hennar hvarf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjónvarpsáhorfendur agndofa – Einstakur fundur föður og banamanns barna hans – Myndband

Sjónvarpsáhorfendur agndofa – Einstakur fundur föður og banamanns barna hans – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trudy var 11 ára þegar hún hvarf árið 1996 – Nú telur lögregla sig vita hvað gerðist

Trudy var 11 ára þegar hún hvarf árið 1996 – Nú telur lögregla sig vita hvað gerðist
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kennari sendi myndir af sér á nærfötunum einum fata til nemanda – Svipt kennsluréttindum

Kennari sendi myndir af sér á nærfötunum einum fata til nemanda – Svipt kennsluréttindum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Andrés prins sagður henda þurrkum á gólfið til þess eins að láta þjónustustúlkur taka þær upp

Andrés prins sagður henda þurrkum á gólfið til þess eins að láta þjónustustúlkur taka þær upp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Órói í kringum Ghislaine Maxwell í nýja fangelsinu – Sögð vera eitruð

Órói í kringum Ghislaine Maxwell í nýja fangelsinu – Sögð vera eitruð