fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Bogi er auðmjúkur og stoltur: Hlutafjárútboð Icelandair virðist hafa heppnast frábærlega

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 18. september 2020 20:18

Bogi Nils Bogason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við erum náttúrlega mjög ánægð með viðbrögðin í útboðinu og hversu mikið safnaðist og hversu margar áskriftirnar voru, mikil umframeftirspurn þannig að við erum auðmjúk og stolt yfir þessum mikla stuðningi við Icelandair og hvernig þetta tókst allt saman til,“ segir Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair, í viðtali við RÚV í kvöld.

Hlutafjárútboð Icelandair fór fram í dag en með því lauk fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins. Stefnt var að því að safna 20 milljörðum í nýju hlutafé. Yfir níu þúsund áskriftir bárust að fjárhæð rúmlega 37 milljarðar á genginu 1. Verða hins vegar seldir 23 milljarðar og stendur ekki til að auka hlutaféð umfram það þrátt fyrir þessa miklu eftirspurn.

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir niðurstöðu útboðsins jákvæða og að fólk viðist hafa trú á Icelandair. Ríkissjóður veitti Icelandair ábyrgð á lánalinu upp á 16,5 milljarða. Forsendur þeirrar ábyrgðar voru að hlutafjárútboðið tækist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Hjálmar sakfelldur í þriðja sinn fyrir skattsvik en dómari hafnaði kröfu um atvinnurekstrarbann

Hjálmar sakfelldur í þriðja sinn fyrir skattsvik en dómari hafnaði kröfu um atvinnurekstrarbann
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Einar segir stöðuna að teiknast upp á verri veg – Lítið skyggni á Reykjanesbraut

Einar segir stöðuna að teiknast upp á verri veg – Lítið skyggni á Reykjanesbraut
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Þorvaldur orðinn hundleiður á stöðunni: „Af hverju er ekki hlustað á okkur nema þegar eitthvað hræðilegt gerist“

Þorvaldur orðinn hundleiður á stöðunni: „Af hverju er ekki hlustað á okkur nema þegar eitthvað hræðilegt gerist“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Reykjavík nefnd sem dæmi um borg sem fær mikið hrós þrátt fyrir að lítið sé um að vera þar

Reykjavík nefnd sem dæmi um borg sem fær mikið hrós þrátt fyrir að lítið sé um að vera þar
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Foreldrar varaðir við – Reynt að lokka börn upp í bíl á Völlunum

Foreldrar varaðir við – Reynt að lokka börn upp í bíl á Völlunum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

„Virðist það vera samþykkt að hinu opinbera heilbrigðiskerfi megi einfaldlega blæða út“

„Virðist það vera samþykkt að hinu opinbera heilbrigðiskerfi megi einfaldlega blæða út“
Fréttir
Í gær

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Vildi ekki hafa „ljótt“ smáhýsi rétt við stofugluggann

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Vildi ekki hafa „ljótt“ smáhýsi rétt við stofugluggann
Fréttir
Í gær

Örn gagnrýnir dómstóla fyrir að svipta aldraðan mann fjárræði – „Má leggja að jöfnu við hrægammana sem leggjast á bráð sína“

Örn gagnrýnir dómstóla fyrir að svipta aldraðan mann fjárræði – „Má leggja að jöfnu við hrægammana sem leggjast á bráð sína“