fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Öskureið eftir að frænkan stakk undan henni – „Hún var eins og dóttir mín“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. september 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Iran Angelo fyrrum eiginkona Givanildo Vieira de Sousa, betur þekktur sem Hulk, er ekki ánægð með frænku sína sem stakk undan henni og byrjaði með fyrrum eiginmanni sínum. Hulk leikur í dag með Shanghai SIPG í Kína en hann hefur þénað vel á ferli sínum.

Hulk er 34 ára gamall en hann sleit sambandi sínu við Angelo árið 2019, þau höfðu verið í sambandi í tólf ár.

Fimm mánuðum síðar sást fyrst til Hulk með Camila Angelo sem er frænka Iran. Þau giftu sig nokkrum mánuðum eftir skilnað Iran og Hulk.

,,Ég vakna og sofna á hverjum degi og skil ekki hvernig þetta gerðist. Ég er særð, stundum held ég að hjarta mitt sé að rifna. Hún var eins og dóttir mín,“ sagði Iran.

Iran kveðst hafa haldið frænku sinni uppi í mörg ár með gjöfum og fjárframlögum. „Ég gaf henni allt, frá því að hún kom í heiminn. Ég fórnaði draumum mínum til að að láta hennar drauma rætast.“

Frænkurnar á góðri stundu

,,Ég er ekki bara að tala um gjafir og peninga, það er ekki flókið að gefa slíkt. Ég er að tala um ás, áhuga, virðingu og allt það. Hún vissi veikleika mína, hvar ég hef lítið sjálfstraust.“

,,Hún var aðstoðarkona mína um nokkurt skeið. Ég elskaði hana en treysti henni líklega of mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn