fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fréttir

Menntamálaráðherra kynnir fjölmiðlastyrki – Mogginn fær 100 milljónir

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 1. september 2020 17:07

mynd/frettabladid.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögur fjölmiðlanefndar um stuðning við rekstur einkarekna fjölmiðla vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Alþingi hafði samþykkt að verja 400 milljónum til fjölmiðlastyrksins og féll það í hlut ráðherra að skipta þeim peningum á milli fjölmiðla. Við þá ákvörðun bar að líta til tryggingagjalds vegna launagreiðslna til fréttamanna, myndatökumanna, ljósmyndara og ritstjóra á árinu 2019. Enn fremur bara að líta til útgáfutíðni miðlanna, fjölbreytileika og beinum verktakagreiðslna.

Auglýst var eftir styrkjum 10. júlí og rann umsóknarfrestur út 7. ágúst. Alls báru 26 umsóknir um sérstakan rekstrarstuðning. Þremur umsóknum var hafnað. Það voru umsóknir Frjálsar fjölmiðlunar, Eiðfaxa og Úr vör. Þær 23 umsóknir sem uppfylltu skilyrði reglugerðarinnar og styrkupphæð er listuð hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“
Fréttir
Í gær

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Í gær

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“
Fréttir
Í gær

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu
Fréttir
Í gær

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“
Fréttir
Í gær

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna blandar sér í ÍSÍ kosninguna – Hjólar í Valdimar Leó og íþróttafréttamann RÚV

Sólveig Anna blandar sér í ÍSÍ kosninguna – Hjólar í Valdimar Leó og íþróttafréttamann RÚV
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum