fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

Þórhallur segir að ekki hafi verið refsivert að fróa manninum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 1. september 2020 12:58

Þórhallur miðill. Mynd: Vilhelm

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórhallur Guðmundsson miðill hefur fengið áfrýjunarleyfi til Hæstarréttar en hann var dæmdur í 18 mánaða fangelsi í Landsrétti í sumar fyrir kynferðisbrot gegn tvítugum manni. Brotin áttu sér stað árið 2010.

RÚV greinir frá.

Í málskotsbeiðni Þórhalls kemur fram það sjónarmið að brot hans hafi ekki verið refsivert þegar atvikið átti sér stað þar sem refsiákvæði um skort á samþykki hafi ekki verið til staðar þegar brotið var framið.

Þórhallur hefur líka starfað sem nuddari og brotið átti sér stað við nuddmeðferð en maðurinn lá á nuddbekk hans er hann fróaði honum. Þórhallur hlaut 18 mánaða fangelsisdóm fyrir brotið og var dæmdur til að greiða manninum 800 þúsund krónur í miskabætur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Maður sagður í haldi lögreglu eftir eldsvoða í Reykjanesbæ – Stórhættulegt ástand skapaðist

Maður sagður í haldi lögreglu eftir eldsvoða í Reykjanesbæ – Stórhættulegt ástand skapaðist
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Doppumeistarinn er byrjaður á næsta verkefni – 570 uglur, ein fyrir hvern genginn kílómeter

Doppumeistarinn er byrjaður á næsta verkefni – 570 uglur, ein fyrir hvern genginn kílómeter
Fréttir
Í gær

Afmælisveislan breyttist í martröð – Sakaður um grófa nauðgun í endaþarm en sýknaður

Afmælisveislan breyttist í martröð – Sakaður um grófa nauðgun í endaþarm en sýknaður
Fréttir
Í gær

Neytendastofa segir Isavia hafa brotið gegn lögum um góða viðskiptahætti

Neytendastofa segir Isavia hafa brotið gegn lögum um góða viðskiptahætti