fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

Viðbúnaður vegna ruslapoka

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 31. ágúst 2020 11:49

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur viðbúnaður var við Kópavogshöfn í morgun eftir að vegfarandi tilkynnti um torkennilegan hlut á floti í sjónum.

Lögregla mætti á svæðið og voru kafarar á vegum embættis ríkislögreglustjóra kallaðir út til að aðstoða við að færa torkennilega hlutinn á land.

Hluturinn reyndist síðan vera stór poki sem innihélt rusl. Ekki kom fram í tilkynningu frá lögreglu hver afdrif pokans urðu en DV telur líklegt að honum hafi verið sleppt að lokinni skýrslutöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenskur raftónlistarmaður losnar ekki undan þýskum plötusamningi – „Passið ykkur áður en þið skrifið undir“

Íslenskur raftónlistarmaður losnar ekki undan þýskum plötusamningi – „Passið ykkur áður en þið skrifið undir“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum