fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Óviðunandi aðstæður á skemmtistöðum í nótt

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 23. ágúst 2020 08:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með eftirlit með samkomustöðum í miðbæ nú á meðan sóttvarnarreglur gilda sökum COVID-19. Í nótt voru þrettán staðir teknir til skoðunar og reyndust átta af þeim vera til fyrirmyndar. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar kemur enn fremur fram að þrír samkomustaðir hafi þurft að gera úrbætur á borðaskipan til að virða tveggja metra reglu og á tveimur stöðum hafi aðstæður  verið með öllu óviðunandi.

„Of margir voru á stöðunum tveimur og ekki unnt að tryggja tveggja metra reglu. Starfsmönnum var gert að gera víðtækar ráðstafanir vegna þessa tafarlaust; fækka gestum og dreifa þeim betur um svæðið. Skýrslur verða ritaðar á brotin. Þá var einum samkomustað lokað, en sá var með útrunnið rekstrarleyfi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan vildi fá að hlera hús í Reykjavík vegna gruns um skipulagða vændisstarfsemi

Lögreglan vildi fá að hlera hús í Reykjavík vegna gruns um skipulagða vændisstarfsemi
Fréttir
Í gær

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“
Fréttir
Í gær

Sakfelldur fyrir hótanir og líkamsárás inni í varahlutaverslun

Sakfelldur fyrir hótanir og líkamsárás inni í varahlutaverslun
Fréttir
Í gær

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Í gær

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil