fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Kviknað í Árskógum í íbúðum fyrir eldri borgara – allt tiltækt lið kallað út

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 21. ágúst 2020 18:38

Svo virðist vera sem kviknað hafi í út frá gasgrilli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill aðbúnað er við fjölbýlishús við Árskóga í Breiðholti þar sem eldur logar í að virðist einni íbúð í fjölbýlishúsi fyrir 67 ára og eldri.  Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út laust eftir klukkan sex í kvöld eftir að tilkynnt var um eldinn að sögn ruv.is

Lögreglan hefur lokað fyrir umferð um Skógarsel sem liggur að Árskógum. Ljóst þykir að miklar skemmdir hafa orðið á að minnsta kosti einni íbúð hússins en mikinn reyk leggur frá íbúðinni.

Uppfært 19:06

Það kviknaði út frá gasgrilli á svölum á 3-hæð. Einn var inn í íbúðinni þegar eldurinn braust út en varð honum ekki meint af er virðist en var fluttur á slysadeild til rannsóknar. Einhver eldur náði að læsa sig í svalirnar á íbúðinni fyrir ofan. Miklar skemmdir urðu.

Enn er mikill viðbúnaður á staðnum. Vinna á vettfangi stendur enn yfir en gengur vel, verið er að reykræsta.

Mynd af vettvagni – Mynd: Sigtryggur Ari

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“
Fréttir
Í gær

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi