fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fréttir

Kviknað í Árskógum í íbúðum fyrir eldri borgara – allt tiltækt lið kallað út

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 21. ágúst 2020 18:38

Svo virðist vera sem kviknað hafi í út frá gasgrilli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill aðbúnað er við fjölbýlishús við Árskóga í Breiðholti þar sem eldur logar í að virðist einni íbúð í fjölbýlishúsi fyrir 67 ára og eldri.  Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út laust eftir klukkan sex í kvöld eftir að tilkynnt var um eldinn að sögn ruv.is

Lögreglan hefur lokað fyrir umferð um Skógarsel sem liggur að Árskógum. Ljóst þykir að miklar skemmdir hafa orðið á að minnsta kosti einni íbúð hússins en mikinn reyk leggur frá íbúðinni.

Uppfært 19:06

Það kviknaði út frá gasgrilli á svölum á 3-hæð. Einn var inn í íbúðinni þegar eldurinn braust út en varð honum ekki meint af er virðist en var fluttur á slysadeild til rannsóknar. Einhver eldur náði að læsa sig í svalirnar á íbúðinni fyrir ofan. Miklar skemmdir urðu.

Enn er mikill viðbúnaður á staðnum. Vinna á vettfangi stendur enn yfir en gengur vel, verið er að reykræsta.

Mynd af vettvagni – Mynd: Sigtryggur Ari

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu