fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fréttir

Víst hringtorg á Sauðárkróki

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 28. ágúst 2020 18:37

Hringtorgið fræga á Króknum. Mynd: Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsíðuviðtali við Auðun Blöndal sem birtist í helgarblaði DV 17. ágúst urðu þau leiðinlegu mistök að tekið var heilt hringtorg og umferðarljós af Sauðkrækingum. Var þar sagt að keyra þyrfti til Akureyrar til þess að finna hringtorg og umferðarljós. Það átti við um þann tíma er Auddi tók bílpróf en vissulega skartar Sauðárkrókur slíkum mannvirkjum í dag. Hins vegar kom fram að ekki er Bónus á Sauðárkróki og þykir slíkt ekki líklegt í náinni framtíð.

Hringtorg leit sum sé dagsins ljós á Króknum, árið 2008 þegar vegurinn um Þverárfell var malbikaður.  , gönguljós voru svo sett upp við grunnskólann Árskóla á Sauðárkróki í apríl 2017.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hulk bætti met Neymar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harma að mötuneyti fyrir eldra fólk í Hafnarfirði hafi verið lokað mánuðum saman – „Þetta eru ekki vönduð vinnubrögð“

Harma að mötuneyti fyrir eldra fólk í Hafnarfirði hafi verið lokað mánuðum saman – „Þetta eru ekki vönduð vinnubrögð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla