fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025

Þegar karíókí kom til Íslands og var fréttnæmt fyrirbæri – Gömul klippa úr Dagsljósi ríkissjónvarpsins

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 7. desember 2017 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Karíókí er undratæki sem gefur almúganum tækifæri til að vera stjarna í eina kvöldstund. Hópurinn sem stundar þetta er margleitur og við ætlum að kynnast tveimur vinum sem stunda karíókí.“

Svona hefst þáttur af Dagsljósi ríkissjónvarpsins. Hér að neðan er gömul klippa úr þættinum en óvíst er frá hvaða ári klippan er. Við getum sagt með fullu öryggi að hún er allavega frá því fyrir síðustu aldamót.

Grétar Þór Grétarsson og Jósef Ólason eru vinirnir sem sitja fyrir svörum í þættinum og svara spurningum eins og „hvernig tekur fólk þessu áhugamáli?“ og „En af hverju Elvis?“ Grétar og Jósef eiga það sameiginlegt að þeir syngja aðeins Elvis Presley lög enda miklir aðdáendur.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=EDTbURuSPp4&w=560&h=315]

Myndbandið var sett inn á YouTube fyrir ellefu árum af Atla Viðari. Ekki er vitað hvaða ár þátturinn var sýndur á RÚV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“
EyjanFastir pennar
Fyrir 17 klukkutímum

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?