fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fréttir

Akureyringar ekki þeir einu sem heyra dularfull hljóð – Íbúar Plymouth í svipuðum vanda

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 20. ágúst 2020 18:39

Samsett mynd - Akureyri og Plymouth

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í seinustu viku fjölluðu íslenskir fjölmiðlar um undarlegt hljóð sem angraði íbúa Akureyrar. Margar kenningar voru á lofti varðandi hljóðið. RÚV greindi til að mynda frá því að ólíklegt væri að hljóðið kæmi frá Vaðlaheiðagöngum, en það gæti hins vegar komið frá skútunni Veru, sem var við Pollinn á Akureyri.

Hljóðið þótti dularfullt, sérstaklega vegna þess að ekki var hægt að taka það upp með venjulegum hljóðnemum. Fréttablaðið greindi frá því.

Íbúar í í borginni Plymouth lentu í svipuðum aðstæðum og Akureyringar í gær. En þá heyrðist hljóð heyrðist um borgina sem er á suðurströnd Englands. Frá þessu greinir Plymouth Live.

Málið í Plymouth virðist hafa verið leyst, en íbúar borgarinnar þurftu að sætta sig við hávaðann, sem kom frá sjónum eða bryggjunni, í næstum þrjá klukkutíma.

Helsti umsjónarmaður hafnarinnar í Plymouth, sem heitir, ótrúlegt en satt, Plymouth Sound, hefur nú fullyrt að hljóðið hafi komið frá þokulúðri. Lúðurinn fer víst sjálfkrafa í gang þegar það er þoka, sem var tilfellið í morgun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“
Fréttir
Í gær

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Í gær

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“
Fréttir
Í gær

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu
Fréttir
Í gær

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“
Fréttir
Í gær

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna blandar sér í ÍSÍ kosninguna – Hjólar í Valdimar Leó og íþróttafréttamann RÚV

Sólveig Anna blandar sér í ÍSÍ kosninguna – Hjólar í Valdimar Leó og íþróttafréttamann RÚV
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum