fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Gæsaveiðitíminn hafinn

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 20. ágúst 2020 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gæsveiðitíminn byrjaði í morgun fyrir alvöru en mikið hefur sést af gæs víða um land. En gæsin heldur sig mikið upp á heiðum þessa dagana í berjum. Hún  kemur lítið niður fyrr en kólnar verulega.

,,Ég var fyrir vestan og það töluvert af fugli víða á túnum. Held að þetta verði gott tímabil eins og síðustu ár,“ sagði veiðimaður sem var á leiðinni í gæsaveiði og líka með stöngina í skottinu. Veðiferðin yrði virkjuð útí það ýtrasta bæði í skot- og stangveiði.

Margir munu hugsa sér gott til glóðarinnar og fara á gæs á byrjun tímabilsins en andaveiðin byrjar síðan 1. September. Spennandi verður að sjá hvernig veiðiskapurinn gengur. Margir stunda andaveiðina á hverju ari.

 

Mynd. María Björg Gunnarsdóttir með gæs á veiðislóðum en veiðin hófst í morgun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

„Olli mér gífurlegum vonbrigðum enda tengdi ég ekkert við sögupersónuna Konráð“

„Olli mér gífurlegum vonbrigðum enda tengdi ég ekkert við sögupersónuna Konráð“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“
Eyjan
Fyrir 20 klukkutímum

„Fram til þessa hafa engar kynstaðfestandi skurðaðgerðir farið fram hjá skjólstæðingum barna- og unglingageðdeildar undir 18 ára aldri“

„Fram til þessa hafa engar kynstaðfestandi skurðaðgerðir farið fram hjá skjólstæðingum barna- og unglingageðdeildar undir 18 ára aldri“
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Pressan
Í gær

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Fréttir
Í gær

Ólína verulega ósátt við athugasemdir frá Akureyri – „Það vekur furðu að verða vitni að annarri eins þröngsýni“

Ólína verulega ósátt við athugasemdir frá Akureyri – „Það vekur furðu að verða vitni að annarri eins þröngsýni“