fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Pressan

Hitamet slegið á jörðinni

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 17. ágúst 2020 18:00

Death Valley þjóðgarðurinn. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæsta hitastig sem mælst hefur á jörðinni mældist í Death Valley þjóðgarðinum í gær samkvæmt BBC. Hitinn fór upp í 54,4 gráður á selsíus. Hitametið er slegið í kjölfar hitabylgju sem farið hefur yfir vesturströnd Bandaríkjanna undanfarið. Ekkert lát er á hitanum. Búast má við því að hitabylgjan staldri við í um tíu daga til viðbótar.

Beðið er staðfestingar á mælingunum frá bandarísku veðurathugunarstöðinni.

Fyrra hitamet var einnig slegið í Death Valley þjóðgarðinum árið 2013. Þá mældist hitinn 54 gráður á selsíus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali