fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024

Laxinn byrjaður að veiðast í Efri Haukadalsá

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 11. ágúst 2020 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Laxinn er byrjaður að veiðast í Efri Haukadalsá og veiddust núna í með stuttum fyrirvara tveir,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson er við spurðum um Efri Haukadalsá þar sem lax og bleikja eru byrjuð að gefa sig þessa dagana í nokkru mæli,allavega bleikjan.
,,Flottar bleikjur hafa verið að veiðast síðustu daga, líka þær stærstu fimm  pund en mest veiðast þær neðst í ánni. Síðasta holl veiddi 11 bleikjur og þetta er bolta bleikjur. Þetta er að veiðst í ósnum og hyl númer eitt. Framhaldið lofar góðu,“ sagði Ásgeir Arnar ennfremur um veiðina.
Haukadalsá neðri hefur gefið 233 laxa og þegar kíkt var ofan af brúnni fyrir ofan þjóðveginn var torfa að laxi þar.  Sumir sæmilega stórir eða eins og einn veiðimaður sagði vel í holdum. Ekkert leiðinlegt að setja í svoleiðis fiska.
Mynd, Flottur lax ur Efri Haukadalsá fyrir nokkrum dögum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Lítt þekkt ættartengsl: Gullslegni athafnamaðurinn á b5 og einn af Klúbbsmönnunum úr Guðmundar- og Geirfinnsmálinu

Lítt þekkt ættartengsl: Gullslegni athafnamaðurinn á b5 og einn af Klúbbsmönnunum úr Guðmundar- og Geirfinnsmálinu