fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Maríulaxinn í topp ánni

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 23:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Maríulaxinn kom á svæði níu í Eystri Rangá á stað nr.120,“ sagði Ólafur Már Gunnlaugsson en  sonur hann Eyþór Andri veiddi maríulaxinn sinn fyrir fáum dögum í fengsælustu laxveiðiá landsins.  En Eystri Rangá  hefur gefið lang flesta laxana eða  4000 talsins en  síðan kemur Ytri Rangá með 1400 laxa og svo Miðfjarðará  930 laxa.
,,Fagridalur  heitir staðurinn sem  laxinn tók túbuna Von eftir frænda okkar Sigga Haug hinn eina sanna hjá syninum.  Fiskurinn   tók nokkrar rokur en honum var strandað eftir tiu mínútur,“  sagði Ólafur Már eftir að sonurinn hafði veitt maríulaxinn.
Veiðimaður þarna á ferð. Eyþór Andri Ólafsson með maríulaxinn sinn. Mynd Ólafur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Súkkulaðikóngur selur hönnunarhús

Súkkulaðikóngur selur hönnunarhús
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Í gær

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
Fréttir
Í gær

Söng lag Britney af innlifun undir stýri og velti bílnum um leið

Söng lag Britney af innlifun undir stýri og velti bílnum um leið