fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Eyjan

Mynd dagsins – Sigmundur bjó til regnboga

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 20:34

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, birti skemmtilega mynd á Facebook í dag. Ekki fer sögum af því hvaða framkvæmdum Sigmundur stendur í en á myndinni má sjá hann sveifla vígalegri sleggju af miklum móð. Hvort það séu aðfarirnar sem búa til regnbogann sem á myndinni sést eða hvort að um sjónaræna brellu sé að ræða ætlar Eyjan ekki að fullyrða um.

„Það virðist vera að ef maður sveiflar sleggju nógu hratt myndist regnbogi.“

Myndin hefur vakið nokkra lukku og spyrja sumir í athugasemdum hvort að það sé Sigmundur sem beri ábyrgð á holum á vegum landsins á meðan aðrir valta vöngum yfir því hvort Sigmundur sé þarna að brúka goðsagnakennda hamarinn Mjölni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jóhann Páll Jóhannsson á Alþingi: Hákarlar margfalda höfuðstól smálána – veiðileyfi í boði ríkisstjórnarinnar

Jóhann Páll Jóhannsson á Alþingi: Hákarlar margfalda höfuðstól smálána – veiðileyfi í boði ríkisstjórnarinnar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta